SamanÚTI 2018 næstu helgi

Þá er komið að ráðstefnunni SamanÚTI en hún fer fram næstu helgi (17.mars – 18.mars) á Laugarvatni. Á ráðstefnunni er þétt dagksrá tileinkuð útinámi. Að þessu sinni fengu samtökin til sín Richard Irvine frá Outdoor Learning (http://richardirvine.co.uk/) til að koma og taka þátt í ráðstefnunni. Ennþá er hægt að skrá sig á ráðstefnuna, sjá nánari upplýsingar hér: http://utinam.is/?page_id=1307 .