Samtök náttúru- og útináms

Tilgangur samtakanna er að stuðla að eflingu náttúru- og útináms á Íslandi. Samtökin vilja stuðla að aukinni umræðu um útinám og útikennslu í samfélaginu, auka upplýsingamiðlun og samskipti milli útikennsluaðila, auka samstarf milli útikennsluaðila og stjórnvalda og efla erlend samskipti… ...

Read more

Hvað er útnám?

Skilgreiningar á útinámi Þegar rýnt er í skilgreiningar á útinámi þá byggja sumar skilgreiningar á umhverfislegu sjónarhorni. Sem dæmi má nefna:   Útinám er… nám fyrir, um og í náttúrunni.                      – Donaldson, G., og Donaldson 1958 Útinám er… aðferð byggð á… ...

Read more

Útinám í verki – tenglar

Útinám í leikskólum á Íslandi Í leikskólum er víða unnið áhugavert og skemmtilegt starf á sviði útikennslu. Hér er að finna slóðir á heimasíður nokkurra leikskóla sem hafa útinám á verkefnaská sinni: Barnaborg Eyrarskjól Fellaborg Hellkukot Krókur Laufásborg Laugaborg Lyngholt… ...

Read more