Facebook By Weblizar Powered By Weblizar

Bré til Mennta- og menningarmálaráðuneytis

Ályktun Útinámsráðstefnunnar 2016 á Úlfljótsvatni 17. og 18. september   Helgina 17. og 18. september hélt Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni og Samtök áhugafólks um útinám ráðstefnu um útinám. Ráðstefnan var styrkt af Evrópu unga fólksins og Erasmus+. Ráðstefnan tókst með… ...

Read more

Breytingar á lögum og nafni samtakanna

Á aðalfundi samtakanna sem var haldinn 17. septmeber s.l. voru breytingar á lögum samtakanna samþykktar. Innifalið í þeim breytingum voru breytingar á nafni félagsins. Félagið heitir núna Samtök áhugafólks um útinám. Í lögum samtakanna segir núna að tilgangur samtakanna er að… ...

Read more

Aðalfundur SNÚ verður haldinn 17.september 2016

Stjórn SNÚ boðar til aðalfundar þann 17. september klukkan 17:30 að Úlfljótsvatni. Fundurinn verður haldinn í lok ráðstefnu um útinám sem fram fer á Úlfljótsvatni sömu helgi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka afstöðu til málefna félagsins.   Dagskrá fundarins:… ...

Read more

Hvað er útnám?

Skilgreiningar á útinámi Þegar rýnt er í skilgreiningar á útinámi þá byggja sumar skilgreiningar á umhverfislegu sjónarhorni. Sem dæmi má nefna:   Útinám er… nám fyrir, um og í náttúrunni.                      – Donaldson, G., og Donaldson 1958 Útinám er… aðferð byggð á… ...

Read more

Útinám í verki – tenglar

Útinám í leikskólum á Íslandi Í leikskólum er víða unnið áhugavert og skemmtilegt starf á sviði útikennslu. Hér er að finna slóðir á heimasíður nokkurra leikskóla sem hafa útinám á verkefnaská sinni: Barnaborg Eyrarskjól Fellaborg Hellkukot Krókur Laufásborg Laugaborg Lyngholt… ...

Read more