Aðalfundur SÁÚ 2019

Stjórn Samtaka áhugafólks um útinám boðar til aðalfundar félagsins þann 28.mars 2019. Fundurinn hefst klukkan 17:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ, við Gufunesveg, 112 Reykjavík.

Dagskrá aðalfundar:
• Skýrsla stjórnar
• Endurskoðaðir reikningar félagsins
• Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
• Ákvörðun um árgjald
• Lagabreytingar
• Kosning stjórnar
• Kosning skoðunarmanna reikninga
• Önnur mál

Bestu kveðjur,
Stjórnin