Nýtt logo félagsins

SÁÚ – Samtök áhugafólks um útinám hafa loksins valið sér logo. Það logo sem hlaut flest atkvæði í kosningu félagsmanna má sjá hér. Hönnuður logo-sins er Birta Flókadóttir. Stjórn SÁÚ þakkar Birtu og þeim sem tóku þátt í samkeppninni kærlega fyrir þátttkökuna.