Útináms ráðstefna í sumar

Í sumar verður haldin sextánda útinámsráðstefna EOE, European seminar of the Institute of Outdoor Adventure Education and Experiential Learning. Ráðstefnan verður haldin í Plymouth á Englandi dagana 28.júní til 2.júlí.

Samtök áhugafólks um útinám hvetja félagsmenn sína til að taka þátt í ráðstefnunni og senda inn erindi. Ráðgert er að samtökin skipuleggi hópferð á ráðstefnuna, en þar fyrir utan er líklegt að 3-4 styrkt pláss séu í boði fyrir félagsmenn samtakana.

Hér eru nánari upplýsingar um ráðstefnuna

og hér er tengill á heimasíðu EOE.