Málþing um útinám

Samtök áhugafólks um útinám hafa þann tilgang að efla útinám á Íslandi og styðja félagsmenn í því verki. Áhersla er lögð á að kynna gildi útináms og auka faglega færni, þekkingu, gæði og umræðu á því sviði. Markmiðið með málþinginu er að gefa þátttakendum praktískar hugmyndir sem þeir geta nýtt í starfi með börnum. Að loknu málþinginu verður haldin aðalfundur félagsins.

Frítt inn og allir velkomnir. Skráning á málþingið hér

Sjá auglýsingu hér