Kynning á Úti- og ævintýranám á Íslandi vegum háskóla í USA og UK

Jason Wragg og Jerry Isaak verða með sérsniðið úrræði á Íslandi fyrir ungt fólk frá Bandaríkjunum og Bretlandi þar sem áhersla er lögð á úti- og ævintýranám.

Mánudaginn 22. október kl. 16-17 munu Jason og Jerry kynna verkefni um

Úti- og ævintýranám á Íslandi í framkvæmd og menntun á þessu sviði í háskólum í Bandaríkjunum og Bretlandi. Hér er einstakt tækifæri til að hitta reynslu mikla fagmenn á þessu sviði og eiga samtal um þetta þverfaglega viðfangsefni.

StaðsetningHlaðan í Gufunesbæ (frístundamiðstöð í Grafarvogi) Frítt inn.

(Outdoor and adventure education in Iceland in action and education in this field in universities in USA and UK)

Auglýsing .pdf og nánari upplýsingar um Jason og Jerry