Gerast félagi í SÁÚ

Hér er hægt að skrá sig í Samtök áhugafólks um útinám. Tilgangur samtakanna er að efla útinám á Íslandi og styðja félagsmenn í því verki. Áhersla er lögð á að kynna gildi útináms og auka faglega færni, þekkingu, gæði og umræðu á því sviði.

Ársgjald félagsins fyrir árið 2017 er 1.500 kr.

* Þarf að skrá