Á aðalfundi samtakanna sem var haldinn 17. septmeber s.l. voru breytingar á lögum samtakanna samþykktar. Innifalið í þeim breytingum voru breytingar á nafni félagsins. Félagið heitir núna Samtök áhugafólks um útinám. Í lögum samtakanna segir núna að
“… tilgangur samtakanna er að efla útinám á Íslandi og styðja félagsmenn í því verki. Áhersla er lögð á að kynna gildi útináms og auka faglega færni, þekkingu, gæði og umræðu á því sviði.”
Lög félagsins má sjá hér.