Stjórn Samtaka áhugafólks um útinám boðar til aðalfundar þann 18.mars 2021. Fundurinn hefst klukkan 18:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ, við Gufunesveg, 112 Reykjavík. Sjá kort hér.
Samtökin auglýsa eftir fólki með tíma og áhuga til að gefa færi á sér í stjórn samtakanna eða þátttöku í nefndarstörfum, t.d. vefsíðu- og samfélagsmiðlanefnd, viðburðanefnd o.fl. Áhugasamir vinsamlega sendið póst á sau@utinam.is til að fá meiri upplýsingar eða til að láta vita af ykkur.
Dagskrá aðalfundar:
* Skýrsla stjórnar
* Endurskoðaðir reikningar félagsins
* Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
* Ákvörðun um árgjöld
* Lagabreytingar
* Kosning stjórnar
* Kosning skoðunarmanna reikninga
* Önnur mál
Aðalfundur verður haldin í framhaldi af málþingi SÁÚ, sjá upplýsingar um málþingið hér.
Bestu kveðjur,
Stjórnin