Fréttir

October 9, 2018 / Fréttir

Kynning á Úti- og ævintýranám á Íslandi vegum háskóla í USA og UK

Jason Wragg og Jerry Isaak verða með sérsniðið úrræði á Íslandi fyrir ungt fólk frá Bandaríkjunum og Bretlandi þar sem...
Read More
March 14, 2018 / Fréttir

SamanÚTI 2018 næstu helgi

Þá er komið að ráðstefnunni SamanÚTI en hún fer fram næstu helgi (17.mars - 18.mars) á Laugarvatni. Á ráðstefnunni er...
Read More
March 3, 2018 / Fréttir

Fundarboð aðalfundar Samtaka áhugafólks um útinám

Stjórn Samtaka áhugafólks um útinám boðar til aðalfundar félagsins þann 17.mars 2018. Fundurinn hefst klukkan 18:30 í íþróttamiðstöðinni á Laugarvatni....
Read More
February 26, 2018 / Fréttir

Saman ÚTI 2018 – Ráðstefna

Samtökin halda nú, í þriðja sinn, ráðstefnu um útinám. Að þessu sinni fer ráðstefnan fram á Laugarvatni í einstöku umhverfi....
Read More
February 20, 2018 / Fréttir

Nýtt logo félagsins

SÁÚ - Samtök áhugafólks um útinám hafa loksins valið sér logo. Það logo sem hlaut flest atkvæði í kosningu félagsmanna...
Read More
February 9, 2017 / Fréttir

Útináms ráðstefna í sumar

Í sumar verður haldin sextánda útinámsráðstefna EOE, European seminar of the Institute of Outdoor Adventure Education and Experiential Learning. Ráðstefnan...
Read More
February 9, 2017 / Fréttir

Logo samkeppni

Nú er kominn tími til að vera merkileg! Samtök áhugafólks um útinám, (www.utinam.is) efna til samkeppni um gerð að merki...
Read More
January 31, 2017 / Fréttir

Málþing um útinám

Samtök áhugafólks um útinám hafa þann tilgang að efla útinám á Íslandi og styðja félagsmenn í því verki. Áhersla er...
Read More
January 15, 2017 / Fréttir

Aðalfundur SÁÚ 2017

Stjórn Samtaka áhugafólks um útinám boðar til aðalfundar félagsins þann 9. febrúar 2017. Fundurinn hefst klukkan 16:10 í Hlöðunni við...
Read More
September 20, 2016 / Fréttir

Breytingar á lögum og nafni samtakanna

Á aðalfundi samtakanna sem var haldinn 17. septmeber s.l. voru breytingar á lögum samtakanna samþykktar. Innifalið í þeim breytingum voru...
Read More
September 20, 2016 / Fréttir

Bréf til Mennta- og menningarmálaráðuneytis

Ályktun Útinámsráðstefnunnar 2016 á Úlfljótsvatni 17. og 18. september Helgina 17. og 18. september hélt Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni og...
Read More
September 1, 2016 / Fréttir

Aðalfundur SÁÚ 2016

Stjórn SNÚ boðar til aðalfundar þann 17. september klukkan 17:30 að Úlfljótsvatni. Fundurinn verður haldinn í lok ráðstefnu um útinám...
Read More
August 16, 2016 / Fréttir

Útinámsráðstefna í haust

SNÚ í samstarfi við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni á Úlfljótsvatni í haust, heldur Útinámsráðstefnu á Úlfljótsvatni dagana 17. og 18. september 2016....
Read More